Tónlist

Kvikmyndir

Endurkoma 90’s tískunnar:
Hvers vegna er retro stíll aftur í tísku?

Á síðustu árum hefur 90's tískan gert stórkostlega endurkomu, sérstaklega meðal yngri kynslóða. Vogue og Harper's Bazaar hafa fjallað um þessa þróun og bent á hvernig merki eins og Tommy Hilfiger, Calvin Klein, og Fendi hafa endurvakið gamlar línur.

LESA MEIRA

Klassísk heimild um gruggið í Seattle
þann 18. september 1992, kom út kvikmyndin „Singles“, en margir segja hana vera hina einu sönnu Seattle-grunge bíómynd.

Endurkoma rokkhljómsveita:
Klassískt rokk aftur á toppinn?

Klassískt rokk hefur löngum verið talinn gullaldartónlist, undanfarið hefur það fengið nýtt líf með endurkomu á vinsældalista meðal nýrra kynslóða. Þessi endurkoma hefur náð athygli á heimsvísu.

LESA MEIRA

Tónlist og geðheilsa:
Kraftur tónlistar í að bæta vellíðan og hugarfar.

Hér kemur nafnið á fyrsta tímaritinu þínu.

LOGO - Hér -

Allt og ekkert um alls konar

LOGO - Hér -

LOGO - Hér -

  • Saga vínsins – Ferðalag í gegnum menningu og tíma

    Vín er meira en bara drykkur – það er list, arfleifð og saga sem spannar þúsundir ára. Með hverjum sopa bjóðumst við að ferðast í gegnum víngarða fortíðar, inn í menningarheim sem hefur mótað og þróað bragð, ilm og sál vínsins. En hvað er vín, og hvernig varð það til?

  • Jelly Roll: Frá glæpastarfsemi til heimsfrægðar

    Jelly Roll, eða Jason DeFord eins og hann heitir réttu nafni, er dæmi um mann sem hefur snúið lífi sínu við með tónlistinni. Hann ólst upp í Nashville, Tennessee, og glímdi frá unga aldri við óstöðugt heimilislíf, fátækt og glæpastarfsemi. Í viðtölum hefur Jelly Roll verið opinskár um erfiðu æsku sína, þar sem hann oft á tíðum lenti í vandræðum með lögin, og þrátt fyrir endurteknar handtökur fann hann alltaf leið til að leysa úr sínum erfiðleikum,

  • Take a minute to write an introduction that is short, sweet, and to the point.

    It all begins with an idea. Maybe you want to launch a business. Maybe you want to turn a hobby into something more. Or maybe you have a creative project to share with the world. Whatever it is, the way you tell your story online can make all the difference.

  • Take a minute to write an introduction that is short, sweet, and to the point.

    It all begins with an idea. Maybe you want to launch a business. Maybe you want to turn a hobby into something more. Or maybe you have a creative project to share with the world. Whatever it is, the way you tell your story online can make all the difference.

Uppruni og saga rave-menningarinnar
Frá neðanjarðarhreyfingu til stærstu hátíða heims.

Í árdaga rave-menningarinnar, áður en rave-hátíðir urðu almennt samþykktar og stóðu yfir á löglegum stöðum, voru þessar viðburðir haldnir í laumi og með mikilli leynd. Rave-hátíðir voru andspyrnuhreyfing gagnvart kerfinu, óleyfilegar allnætur danspartí sem voru skipulögð í grassroots-stíl. - Lesa Meira

The Rainbow:
Staðurinn sem heldur rokkarfinum á lífi.

Það er ekki oft sem staður lifir og andar af tónlistarsögu, en The Rainbow Bar & Grill á Sunset Strip í Los Angeles er einn slíkur. Staðurinn hefur verið musteri fyrir rokkmenninguna síðan hann opnaði árið 1972, á tíma þegar stærstu nöfn rokksins sóttu staðinn reglulega. Heimildarmyndin The Rainbow, dregur fram goðsagnir staðarins, þá sem gerðu hann að helsta vígi rokks og ról í Hollywood. - Lesa Meira

Frá nýnasista til friðarsinna: Ótrúleg saga Frank Meeink.
Maðurinn á bak við innblástur American History X

Frank Meeink er lifandi dæmi um hvernig einstaklingur getur umbreytt lífi sínu frá hatri til sáttar. Saga hans er áhrifamikil frásögn um hvernig ungur maður, sem var djúpt sokkinn í nýnasistahreyfingu, fann leið út úr hatursfullri hugmyndafræði og varð talsmaður umburðarlyndis og fjölbreytileika. - Lesa Meira

Jelly Roll: Frá glæpastarfsemi til heimsfrægðar

Ræða Jelly Roll á CMA Awards 2023, þegar hann vann verðlaun fyrir New Artist of the Year, fór á flug og snerti hjörtu milljóna. Í þessari tilfinningaþrungnu ræðu talaði hann beint til þeirra sem hafa glímt við erfiðleika í lífinu, og lagði áherslu á mikilvægi annarra tækifæra og að gefast aldrei upp. Hann sagði ástríðufullur: „Ef þú hefur einhvern tíma fundið fyrir vonleysi, þá er þetta fyrir þig. Stattu upp!" Þessi innilegri stund vakti mikla athygli og samúð á netinu.

Nían

Tónlist

Tónlist

Bækur til að týna sér í.
Nýjar ásamt gömul gullkornum.

Kvikmyndir

Jelly Roll
Frá glæpastarfsemi til heimsfrægðar

Endurkoma vínylplatna: Tónlistarmiðillinn sem stendur tímans tönn

Skoðunarferð um Vínylframleiðslu hjá Third Man Records í Detroit

Í þessu áhugaverða myndbandi fáum við innsýn í vínylframleiðsluferlið hjá Third Man Records, plötufyrirtæki Jack White. Vínylpressuna í Detroit, Michigan heimsótt, þar sem allt ferlið frá skurði og pressun yfir í gæðastjórnun á hljómgæðum og er skoðað í smáatriðum.

Saga vínsins
Ferðalag í gegnum menningu og tíma

Þegar Nirvana breytti heiminum
33 ár frá útgáfu Nevermind

Bækur til að týna sér í.
Nýjar ásamt gömul gullkornum.

Hljómsveitin á alþjóðavettvangi

Við enduðum samtalið á því að ræða um erlend tónleikaferðalög DIMMU. Hljómsveitin hefur spilað í Bandaríkjunum, Rússlandi og víðar, en eftir að DIMMA skipti yfir í að syngja alfarið á íslensku hefur það gert hljómleikaferðir út fyrir landssteinana erfiðari. Mögulega  taka þeir vinsælustu lög sín upp á ensku, þó að þeir hyggist halda sig við íslenskuna til frambúðar.

Mario Maglieri, eigandi hinna goðsagnakenndu staða á Sunset Strip – Rainbow Bar & Grill, Whisky a Go Go og The Roxy Theatre

Við erum að skrifa grein sem heiðrar minningu hans og staðina sem hann bjó til, sem urðu heimili fyrir rokk og tónlistarsögu í Los Angeles. Á næstunni ætlum við að taka viðtal við fjölskylduna hans til að fá nánari innsýn í arfleifð hans og þá einstöku menningu sem hann byggði upp á þessum stöðum.

Söguleg útgáfa: Nevermind toppar listana

Platan Nevermind kom út 24. september og þó að upphaflegar væntingar hafi verið hóflegar (Plöturisinn Geffen vonaðist til að hún myndi selja um 250.000 eintök), þá má segja að hún hafi  sprungið út innan nokkurra mánaða. Með lögum eins og „Come As You Are,“ „Lithium,“ og „In Bloom,“ náði platan til breiðs hóps áheyrenda. Þann 11. janúar 1992 náði Nevermind toppsætinu á Billboard-listanum, þar sem hún velti sjálfum Michael Jackson og plötu hans Dangerous af toppnum. Nirvana höfðu náð árangri sem fáir gátu hafa séð fyrir.