Senda inn

kynningu

Við erum að leita að innblæstri!

Við hjá samson.is viljum finna konur sem eru að gera eitthvað skapandi, töff,
öðruvísi eða einfaldlega mjög sitt eigið. Við viljum heyra um þær og deila ljósinu þeirra!

Hverju erum við að leita að?

  • List og hönnun

  • Tónlist

  • Verkefni með tilgang

  • Félagsleg áhrif

  • Eitthvað sem hefur aldrei sést áður

Hjá Samson.is trúum við því að það séu sögur og fólk sem gefa lífinu lit og dýpt.

Við viljum sérstaklega beina kastljósinu að konum sem þora að skapa sitt eigið, fara ótroðnar slóðir eða vekja athygli á málefnum sem skipta máli. Þín rödd skiptir máli hjálpaðu okkur að finna næstu sögu sem á skilið að heyrast!

Ef þú veist um konu sem passar í lýsinguna,.
eða ert sjálf ein af þeim—láttu okkur heyra frá þér!
Fylltu út formið hér að neðan

Við munum skoða allar ábendingar og hafa samband ef eitthvað spennandi er á ferðinni!